Þú vinnur gegn mér… Ég sekk, ofan í hildýpi auga þinna. Svo köld, svo djúp svo full af hatri. Þú stendur í stórum vinahóp og starir. Ein ég húki, uppvið vegginn hjarta mitt brestur. Hversvegna hatarðu mig. Sál mín hún fölnar, ég elska þig ey. En þessi augu, þau ásækja mig. Alltaf þú starir svo kalt á mig, ég verð á endandum að ljúk' þessu þá. Eg fer, með mitt brostna hjarta og fölnuðu sál og ég reyni, ég reyni, að ganga mér frá. —————————- Ég er allveg ný svo ekki vera of vond við mig…