Hvaða áhrif hafa þessar blessuðu myndir á unga lesendur…verðandi lesendur. Ég var heima hjá góðri vinkonu minni fyrir stuttu. Hún á semsagt þessa yngri systur sem hefur horft á Harry Potter myndirnar en er núna fyrst að verða nægilega gömul til að lesa bækurnar. Þegar hún var spurð að því hvort hún ætlaði ekki að fara drífa það af, bara skella sér á Harry Potter og Viskusteininn, var svarið nær orðrétt (ég tek fram nær, ekki 100%) “Ehh, NO WAY! In your dreams!” Eru þetta áhrifin sem...