Mig langar alveg rosalega mikið í svona bassa, en helst með Gold Metallic Flake útliti. En eftir því sem ég best veit, eru þeir almennt ekki seldir þannig. Ég er semsagt með tvær spurningar. Hvar get ég látið breyta honum (þyrfti ég kannski að panta custom made hjá fyrirtækinu, og hvernig myndi ég gera það)? Svo líka, er einhver með reynslu af svona bassa, og hvernig fannst ykkur hann? Myndir af honum: http://www.membres.lycos.fr/chaton81/guitare-show.jpg...