Já, mér finnst svo gaman að nöldra! Og núna ætla ég jafnvel að nöldra um nokkra mismunandi hluti í þessum þræði, í staðinn fyrir að gera nokkra þræði, svona til að spara stigin. Ef þið skiljið. Þetta er ekki beint nöldur samt, langar bara að deila nokkrum skemmtilegum hlutum með ykkur, kærum samhugurum mínum. Einhverjir muna kannski eftir þræðinum mínum sem kallaðist “Heimskt fólk” og var hérna um daginn. Gaman að segja frá því að stelpan sem ég talaði um þar, týndi þremur kössum af vörum í...