Já, reyndar er það alveg yndislegt…stundum. En eins og staðan er hjá mér í dag, finnst mér það bara rugl. Kannski er þetta samt eins og þegar maður vaknar daginn eftir fyllerí, þvílíkt þunnur, með svakalega eftirsjá eftir öllu bjánalegu hlutunum sem maður gerði kvöldið áður og lofar sjálfum sér að ætla aldrei að drekka aftur. Ég hef enn ekki staðið við þau loforð mín, haha :D.