Nýja afmælisdagabókin ; 12. nóvember - steinn: ametyst jurt; lofnarblóm litur; purpurarauður tölur; 12, 21, 30 dýr; stingskata starf; dansari, listamaður, dáleiðari sérkenni; stórbrotinn, töfrandi, heillandi snillingur í að vekja athygli þótt þú gerir ekkert til þess. Og samkvæmt samskiptakortinu áttu helst ekki að koma nálægt tvíburanum og það er eina stjörnumerkið sem inniheldur ekki hjarta (ást á milli sporðdreka og tvíbura). Þú passar best með krabba, meyju, vatnsbera eða fisk....