Ég átti líka hund sem hét Mikki sem ég fékk þegar ég var tveggja ára (ég er 12 ára núna). Þegar hann var 5 ára var honum lógað. (Man þetta ekki nákvæmlega, var bara 7 ára) Einu sinni voru nokkrir ættingjar búnir að vera í heimsókn hjá okkur og voru að fara, það var búið að vera rosalega gaman, og krakkarnir fóru að kveðja Mikka sem var í garðinum í stórri girðingu. Þau komu að girðingunni, hann sneri baki í þau, fóru að klappa honum (voru með smá læti), allt í einu snýr hann sér við og bítur...