…var einu sinni svona hjá mér, samt ekki beint hræðsla við að vera náin einhverjum eða þannig. Ég hafði einfaldlega bara enga löngun til að hözzla, eiga kærasta (ok, dreymdi um það, en langaði samt eiginlega ekki), vera í sambandi og svo framvegis. Eins og ég sá það þá var það ekkert nema vesen og ekkert vit í því. Ákv. bara að flýta mér ekkert og að þetta kæmi bara með tímanum. Og það gerði það líka, á frekar ótrúlegan hátt (fannst mér), allt í einu hurfu allar ákv. mínar um að bíða því ég...