Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er verið að brjóta á þér?

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Haha. Ég er núverandi verkefnastjóri. En þú?

Re: Borgó.

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hehe, já, sæmilegt drama

Re: Borgó.

í Skóli fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Eins og stendur er félagslífið þar hálfpartinn í molum, skilst mér. En… það þarf bara einhvern til að rífa það upp ;). Bætt við 29. október 2009 - 19:29 Annars þekki ég þónokkra í Borgó úr sama vinahópnum og það þykir mér bara frekar góð blanda af persónum. Engar svakalegar steríóptýpur.

Re: Öfundsjúkur kærasti...? Hvað mynduð þið gera.

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já ok, spes. Fékk smá sjokk því allir liðirnir pössuðu við mig. Voru kannski svona 2 sem ég hefði ekki sagt öruggt já við á stundinni. Spurning hvort maður þurfi að gera eitthvað við svona löguðu.

Re: Öfundsjúkur kærasti...? Hvað mynduð þið gera.

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
What. Var að lesa þetta hjá þér og samkvæmt því er ég meðvirk. En ég hélt að maður væri alltaf meðvirkur með einhverjum ákveðnum. T.d. ef foreldrið væri alkahólisti eða eitthvað. Ég hef bara átt mjög gott líf og lifað við góðar aðstæður, skil ekki hvernig þetta getur passað.

Re: Þekkir þú þennann?

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
What? Þessi hver?

Re: Hátíðir í sumar

í Djammið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Danskir dagar 3. helgina í ágúst.

Re: Tannbursti...

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
What. Ég pæli ekki einu sinni í því. Finnst í besta láni að fá lánaðan tannburstann. Hafði ekki hugmynd um að fólki þætti það skrítið eða óþægilegt.

Re: Er að spá í...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Noh, myndi ekki nenna því.

Re: Er að spá í...

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvað tekur svo langan tíma að gera hárið klárt á morgnanna? :P

Re: Hvernig er hægt að ljúga svona....

í Börnin okkar fyrir 15 árum, 7 mánuðum
En er ekki bara skásti kosturinn að í rauninni ‘segja aldrei frá’. Að því leyti að koma því þannig fyrir að barnið viti það alltaf. Eins og ef ég myndi ættleiða barn. Ég myndi vilja reyna að hafa það svona. Frá því að barnið kemur í heiminn er það alveg skírt að ég sé mamma þess en að það sé líka önnur voða góð kona sem fæddi það fyrir mig. Ég er ekki endilega að meina að það sé sest niður með 4 ára gömlu barninu og því sögð öll sagan. Heldur er bara ekkert verið að fela þetta. Ég stend í...

Re: eee..

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef ég set mig nú í þín spor. Ég fatta (held ég) hvað þú ert að hugsa. Þessi Baldur (já, ég ætla að breyta nöfnunum, þó þau hafi verið mjög skemmtileg. B fyrir B, ekkert dýpra á bakvið :P.) myndi freista mín mikið. Þú hafðir sterkar tilfinningar til hans og það hefur örugglega verið mikil spenna að vera í þessu ‘sambandi’. Get ímyndað mér að þú hafir verið með óvenjumikinn fiðring í maganum út allan tímann og fleira sem gerir mann skrítinn í hausnum :). Pétur hljómar eins og hann hafi ‘real...

Re: eee..

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Herra Púmba. Hehe, fékk mig til að flissa :).

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, er það ekki? Prófaði það fyrir þónokkru síðan og það hefur enst bara svona fjandi vel síðan, án neins erfiðis. Mæli með þessu ;) Best að brosa bara ef maður hefur enga almennilega ástæðu til annars :).

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Dettur gjörsamlega ekkert í hug. Er ég þá með of lágan standard? haha :D Bara ef hann væri vond manneskja, ef hann væri sick eða ef hann væri vondur/leiðinlegur við mig eða þá sem standa mér næst. Nei, svo er auðvitað erfitt að segja bara svona, spurning ef maður myndi lenda í ákveðnum aðstæðum.

Re: Spurning

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Æhj, nú veit ég ekki. Reyna að líta raunhæfum augum á lífið og bíða eftir því að maður sé næstur í röðinni :). Svo auðvitað njóta lífsins sem mest maður má þangað til.

Re: Nafnlaust og þarf hjálp

í Rómantík fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ennþá niðurdregin síðan útaf þessu fyrir jólin? Grey krakkinn.

Re: ein spurning

í Rómantík fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ömm. Mér finnst þetta koma þér lítið sem ekkert við. Skil auðvitað rosalega vel að þú sért sár og þetta sé erfitt. En þú ættir ekki að skipta þér nokkurn skapaðan hlut að því, átt ekki neinn rétt á því. Lífið heldur áfram, þú kemst yfir það, hafðu einhvern góðan vin við höndina til að tala við um svona lagað. Ef þessar upplýsingar eru eitthvað persónulegt um þig skil ég reiðina yfir því. Ef þetta er hinsvegar um sambandið eða það sem þið genguð í gegnum finnst mér mjög skiljanlegt að hann...

Re: krísukóngurinn er mættur.

í Rómantík fyrir 15 árum, 9 mánuðum
mjaah Dyramotta og ekki dyramotta? Ég elska einn vinn minn alveg gríðarlega mikið og hann er alveg minn draumaprins :). En, já, það myndi ekki henta vel að gera neitt í því núna og mér líður alveg vel eins og hlutirnir eru í dag. Svo ég er góð vinkona og ég hjálpa honum með öll stelpumálin hans eins vel og ég get. Skiptir mestu máli að hann sé hamingjusamur ekki nauðsynlega með mér. Finnst betra að vera góð vinkona hans það sem eftir er og fá að sja hann hamingjusaman frekar en að hoppa út í...

Re: Skyldleiki.

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Nah, mér finnst það ekki of skylt. Ég þekki amk ekki þá sem eru skyldir mér á þennan vegu og myndi aldrei lenda á ættingjahittingi með þeim.

Re: jæja ég aftur

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hehe, sumir segja þetta bara alltaf ;) (“sorry maður”) alveg óháð því við hvern er verið að tala.

Re: Söngkeppni framhaldsskólanna 2009.

í Skóli fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég hringdi líka á mánudaginn í Andra (símanúmerið neðst á síðunni). Hann sagðist ekki geta staðfest neitt að söngkeppnin yrði 18. Hann sagði að hann gæti bara sagt mér að söngkeppnin átti að vera 4. og að verið væri að skoða að hún yrði 18. Hann myndi svo senda póst á skólanna þegar það væri ákveðið.

Re: Hvítir/svartir stuttermabolir, auðir.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Já er það? Hélt að svona tískuvörubúðir væru ekki með neitt svona. Takk takk, tékka á því.

Re: Heiðarleg samkeppni?

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Nah, svoleiðis leiðir bara til vandamála, drama og vesens :)

Re: leita að lífsförunauti

í Rómantík fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Haha :D, einmitt.. þetta er alveg eins og að læra nýtt tungumál, eftir ákveðin tíma fer þetta svona að sýjast inn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok