Mér finnst “pása” léleg afsökun :), þeas, ef hún er notuð sem “vægari” sambandsslit. Ég held að ef ég myndi vilja pásu, þá væri það einfaldlega útaf því að ég vildi fá minn tíma til að hugsa, en ég vildi samt ekki missa manneskjuna. Ég myndi (held ég) líta á það sem svo að ég væri að segja hinum aðillanum ástæðuna fyrir því afhverju ég myndi kannski ekki tala við hann, segja honum hvernig mér liði eða hvað væri í gangi hjá mér, eins og ég myndi gera annars. Ég vildi vera ein. Hinsvegar, ef...