Hvert eiga vespurnar annars að fara? Uppá gangstétt? Þá fara gangandi vegfarendur að kvarta, konur með barnavagna og svona. Uppá grasið? Skemmir grasið, það á pottþétt einhver eftir að kvarta yfir því. Upp við húsið/skólann? Held að það gangi ekki upp, í 1. lagi þá þarf hún einhvern veginn að komast þangað og í 2. lagi, þá væru krakkarnir/fólkið alltaf að labba fram hjá henni og það myndi enda með því að einhver fer að fikta við hana, færa hana, sparka í hana…bara e-ð. Þær eiga að leggja í...