uu, auðvitað er sárt ef sá/sú sem maður elskar líður illa, hvað þá grætur, og hvað þá ef þú varst manneskjan sem olli sársaukanum. Þannig, já…ég reyndar, eins og hinir, skil ekki afhverju þú varst að hætta með henni ef þú elskar hana, ég gæti aldrei nokkurn tíma gert svoleiðis lagað (mín vegna). En það er svosem ekkert mitt að skilja, og þú hlýtur að hafa haft þínar ástæður.