Þegar þeir voru að taka þetta upp, þá s.s. byrjaði hann á því að fá sér mjólkina, labbaði afturábak inná bað, lokaði hurðinni, opnaði hurðina og labbaði aftur á bak inn í herbergi, setti gluggatjöldin fyrir, og fór upp í rúm. Svo sneru þeir bara myndbandinu alveg við :P, þannig allt gerist í öfugri röð og hann lítur út fyrir að labba áfram. Og með talið, þá segja þeir t.d. “?úþ riteih ðavh”…svo snúa þeir því við þannig það hljómar eins og “hvað heitir þú?” Fattaru? :D