Get ómögulega lýst því. Ef þú gætir kíkt inní hausinn á mér og séð yndislegustu, bestu og hamingjuríkustu minningarnar mínar, þá myndiru skilja :). Einnig myndiru skilja ef þú sæjir verstu, sársaukafyllstu og sárustu minningarnar mínar :/. Fyrir mér á ást (ást til maka/to be in love) sér tvær hliðar, önnur er það besta sem maður upplifað í heimi, mesta hamingja lífsins (kannski með því þegar maður eignast barn, en það er auðvitað bara annars konar ást) og hin hliðin er sársauki dauðans (sem...