Jæja…samt, ætti ekkert að stafa meiri ógn af besta strákavini hennar útaf því að hann væri fyrrverandi kærasti hennar, held það ætti jafnvel frekar að vera öfugt. Hann sagði líka að hennar fyrrverandi væri besti strákavinur hennar, en það kom hinsvegar ekkert fram hversu náin þau eru, getur verið að það sé eins og þú lýstir, en kannski eru þau bara félagar sem, já, skemmta sér saman. Þó að það ætti ekkert að vera að hinu heldur, kærastinn væri samt líklegast sá fyrsti sem hún kæmi til þó hún...