Mér persónulega finnst þú ekki getað kvartað yfir því að hann hafi ekki haft samband, ef þú hefur ekkert reynt heldur. Bara í öllum tilfellum, ekki bara þessu, finnst mér frekar fáránlegt að ætlast alltaf til þess að hin manneskjan hafi samband, kannski er hún að hugsa það nákvæmlega sama. Já, kannski vildi þessi strákur bara sofa hjá þér. Kannski eitthvað annað. Þar sem þau hér fyrir ofan eru búin að vera dugleg að benda á það fyrra þá ætla ég að einbeita mér að því seinna, bara til að hafa...