ástarsorg er áfall, en það er eitthvað sem þú tala um við vini. ekki makan þinn. Bara svona að lokum, þá finnst mér gríðarlega mikilvægt að maki manns sé amk einn af manns bestu vinum :). (Og þetta með framhjáhaldið. Ég hef sem betur fer ekki lent í því -7,9,13- og ég held að þú hafir það ekki heldur. Þó ég viti ekki hvernig er að ganga í gegnum það, þá efast ég einhverra hluta um að þeir sem hafi lent í því séu sammála þér hér fyrir ofan.)