Jæja, fyrirgefðu, ég hef eitthvað misskilið. Ég hélt að ég væri bara að segja hverju ég -trúi-. En, nei, ég hef engar heimildir fyrir því eða sannanir, hef ekkert kannað það heldur. Til að leiðrétt þetta skal ég umorða; FYRIR MÉR er biblían auðvitað ekkert annað en já, skáldskapur og ýkjur, dæmisögur sem mér finnst oft vera misskildar. Í lagi?