Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mixer til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hehe, já, smá fornleifauppgröftur hérna. Hann er löngu seldur þessi. En til þess að svara spurningunni, þá var hægt að tengja 16-20 mica við hann og koma því í tölvu eða annað upptökutæki. ;)

Re: lampasnillingar help plz

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ekki vitlaust að pæla í því, eftir smá könnun á þessum mögnurum þá var ég hissa að þeir væru ekki með Celestion G12T-75 sem er mjög classísk keila í marshall combo-um, margir sem modda þannig keilu í DSL 401 eða Vintage 30 skv. netinu. Hvernig lampar eru annars í þeim? Framleiðandi þ.e.a.s? ECC83 (12ax7) eru hefðbundnir lampar sem finnast í formagnarastiginu og EL84 eru lamparnir í kraftmagnaranum og þú ert ekkert að fara að skipta þeim út fyrir öðrum týpum, frekar að upgrade-a ef þú ert...

Re: Fender FM212R

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ef að volume takkinn hefur engin áhrif á rásina þá er magnarinn klárlega bilaður… það er bara volume sem stýrir styrknum á clear rásinni. Bætt við 8. nóvember 2008 - 01:57 “CLEAN” rásinni ætlaði ég að skrifa.

Re: Marshall lampamagnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gullna reglan er oftast hálfvirði af nývirði… fer samt alveg eftir ástandi og hversu merkilegur hlutur sem maður er að selja, eins líka framboð vs. eftirspurn.

Re: Óska eftir Single coil sized humbucker

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kannski lætur mig vita þegar/ef þú finnur það, þá bjalla ég í þig :)

Re: Óska eftir Single coil sized humbucker

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Til í að skoða þetta hjá þér… væri samt ekki verra ef þú fyndir coverið… þ.e. ef það á að vera á honum. Mátt henda á mig contact info.

Re: Óska eftir Single coil sized humbucker

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ertu ekki að tala um þennan pickup annars? http://www.americanmusical.com/ProductImages/Large/p2445.jpg hvaða cover vantar á hann?

Re: Fender Stage 100 DSP gítarmagnari

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Magnarinn er seldur.

Re: Óska eftir Single coil sized humbucker

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mátt endilega skjóta á mig verðhugmynd fyrir pickup-inn.

Re: Fender Stage 100 DSP gítarmagnari

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, hann er ekki seldur. Getur hringt í S: 6699556 ef áhugi er fyrir hendi, er á höfuðborgarsvæðinu.

Re: hvad a eg ad nota

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ætlar þú að skreyta hann ofan á lakkið sem er fyrir eða skipta um lit? Ef þú ætlar að skipta um lit þarft þú að “strippa” lakkið sem er fyrir áður en þú lakkar að nýju… (þ.e. fjarlægja það þannig það verði bara ber viður) Auðveldasta leiðin er að fá t.d. bílalakk sem er sett í spreybrúsa með glæru, verður aldrei samt 100% en eflaust þokkalegt… mikið litaúrval í boði. best auðvitað að sprauta þetta með lit fyrst og síðan glæru yfir… Þarft að sjálfsögðu að grunna áður en litur er settur á…...

Re: Vilt eignast kynþokkafyllsta P bassa landsins?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Á að vera þónokkrar myndir af honum á huga.. hissa að hann gleymdi að link-a á amk. eina þeirra ;) En ef minnið er ekki að klikka þá er þetta 2-tone sunburst með maple hálsi.

Re: Fenderar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Fallegir fender-ar… Fékkstu strat-inn með þessum pickup-um eða léstu setja þá í eftirá?

Re: Annað leikfang

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Strat Plus eru USA framleiðsla. Flottur gítar hjá þér, átti einn ´89 módel af strat plus. Sé að það er búið að skipta út Lace Sensor pickup-unum. Hvernig pickupar eru í honum núna?

Re: fjölskylumynd..

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Myndi skjóta á Gibson dirty fingers pickup. flottur tele og svarti stratinn…

Re: Annaðhvort eða?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
halda þessum klassísku bell knobs á frekar en chrome tele style hnappar.

Re: Tradition Jerry Reid Telecaster

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er ekki með mynd, en þetta er bara standard strat, svartur á litinn með rosewood hálsi.

Re: Tradition Jerry Reid Telecaster

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þetta endaði í Fender Stratocaster MIM ´95 árgerð… fékk hann á sama prís og tradition þannig ég er sáttur… ætla að dunda mér í honum frekar…

Re: Strat HighwayOne

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
ágætt að fá verðhugmynd ;)

Re: Fender Hot Rod Deluxe Til Sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
segðu… Þetta er ekki komið í mínar fínustu heldur… en væri samt ekki slæmt ef hugi byði upp á að nýjustu innlegg henti upp þræðinum eins og hefðbundin forum board, en þetta truflar mig ekkert, bara að nefna þetta.

Re: Fender Hot Rod Deluxe Til Sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hann getur allaveganna þakkað fyrir það að þetta er orðið efst þar sem þetta er orðin heit umræða. Maður ætti kannski að pull-a þetta næst þegar maður selur hlut.. auglýsa þetta margoft þangað til einn hugarinn snap-ar og sendir þetta í heitar umræður ;)

Re: Tradition Jerry Reid Telecaster

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hernaðarleyndarmál enn sem komið er ;) Kemur í ljós væntanlega í kvöld.

Re: Vantar gömul hljómborð

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=w6Pbyg_kcEk&feature=related

Re: Vantar: Hi-hat, Ride og trommustól

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kominn með symbala og trommustól :)

Re: Vantar: Hi-hat, Ride og trommustól

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
hehe, enda keypti ég þessa fínu symbala af honum og er mjög sáttur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok