Ekki vitlaust að pæla í því, eftir smá könnun á þessum mögnurum þá var ég hissa að þeir væru ekki með Celestion G12T-75 sem er mjög classísk keila í marshall combo-um, margir sem modda þannig keilu í DSL 401 eða Vintage 30 skv. netinu. Hvernig lampar eru annars í þeim? Framleiðandi þ.e.a.s? ECC83 (12ax7) eru hefðbundnir lampar sem finnast í formagnarastiginu og EL84 eru lamparnir í kraftmagnaranum og þú ert ekkert að fara að skipta þeim út fyrir öðrum týpum, frekar að upgrade-a ef þú ert...