Ég persónulega myndi ekki henda mikið í þetta, eru þetta ekki Select pickupar? Það eru low budget pickupar frá EMG, svipað eins og duncan designed pickuparnir frá Seymour-duncan, smíðaðir í Asíu. Bendir til þess að þetta sé asíu-framleiddur gítar og þá er spurning með hversu gott hardware þetta er í honum. Myndi skoða það helst hvort þetta séu einhver þekkt merki, schaller, gotoh t.d.