Jamm, þekki söguna vel hjá þessum framleiðendum, Leo Fender og George Fullerton eru stofnendur G&L og kommentið mitt var einmitt skírskotun í það að ef Fender hefði aldrei verið og þessir menn á bakvið þá goðsögn (George Fullerton, Freddie Tavares og fleiri) þá væri auðvitað ekkert sem héti G&L í dag… Þeirra hugmynd að G&L var einfaldlega að gera gott betra og það hefur þeim alveg tekist að gera, en samkeppnisaðilar (Fender þ.m.t.) eru auðvitað ekkert að slá slöku við það heldur, enda ekki...