Jamm, Hef lent í þessu. Sem betur fer var kalt vatn sem lak inn,,, ekki heitt með tilheyrandi gufu… þá hefði maður getað kvatt margar græjurnar. Effectar lentu í smá bleytu, en sluppu allir Vorum með teppi sem drakk þetta vel í sig… Maður lærði vel af þessu.