Mæli með að finna Grover stilliskrúfur, getur fengið þær sem direct fit,,, kanna bara hvernig skrúfgangurinn er á þessu. Grover kemur Standard á mörgum Gibson t.d. (og mörgum fleirum framleiðendum, epiphone t.d. líka) þannig þeir hæfa líka hvað varðar look. fann þær ódýrt síðast á ebay.com (mæli samt ekki með því núna miðað við gengið). Hafa ber samt í huga að með því að uppfæra pickupa, stilliskrúfur og jafnvel fá pickup-a setta í af fagmanni kostar eflaust vel yfir 20 þús. þannig það er...