Já þetta er alveg frábærir tónleikar. Eina svona sem mér finnst vanta er að sviðið virðist eitthvað minna en í rock in rio þannig Janick er ekki að hoppa mjög mikið út um allt. En hann á auðvitað nokkrar góðar gítarsnúningsbrellur þarna. En þegar Bruce var kominn með grímuna fannst mér eithvað hálffurðulegt. Fyrri heimstyrjaldarbúningurinn var smá furðulegur fyrst en en svo mundi ég eftir að hann fer stundum í búning í the trooper þannig þá fannst mér það bara passa við lagið. Tók samt eftir...