Hann er frá finnska fyrirtækinu remedy sem gerði max payne 1 og 2. Annars hefur lítið verið sagt um hvað leikurinn er. Einhver rithöfundur sem kemur í þennan bæ til að hvílast eftir að konan hans dó. Ég er reyndar að skrifa þetta eftir minni þannig þetta er kannski ekki alveg rétt. En hvort þetta sé skotleikur eða meira svona survival horror hefur ekkert verið sagt. En grafíkin er rosaflott og eitthvað sá ég um að maður ætti að vera í meiri hættu í honum í myrkri. Þannig líklega skiptist á...