Sveðjan og sigðin eru í viðbótarpakkanum apocalypse weekend. Öxin er í moddi sem heitir aw7 og til þess að geta notað það þá þarftu að vera bæði með postal 2 og apocalypse weekend. Ef maður er með aw 7 þá getur maður líka notað sigðina og sveðjuna í upphaflega postal 2. Ég fékk postal 2 hérna á íslandi á sínum tima og skilst að apocalypse weekend hafi fengist hér líka. Hef ekkert heyrt um að þessi leikur sé bannaður hérna þótt að það sé þannig í ástralíu, nýja sjálandi og held ég líka...