Ég hef ekkert heyrt um það en kannski kemur hann seinna á pc. Svona til samnburðar þá hafa gta leikirnir 2 siðustu komið aðeins síðar á pc. Þannig að kannski er þetta möguleiki. En þegar ég segi kannski þá er ég bara að giska því ég veit ekkert um það en þetta virðist ágætis leikur þannig að það gæti verið gaman ef hann kæmi á pc.