Ertu búinn að hlaupa upp um nokkrar hæðir og fara inn í svona skrifstofuherbergi. Þar sem eru svona “cubicles”. Kann ekki rétta orðið en herberginu er skipt í svona hálfgerða kassa þar sem er pláss fyrir eina tölvu í hverjum kassa. Þar kemur öryggisvörður og náunginn sem er að elta þig. Svo er alltaf gott að kíkja á www.gamefaqs. Á hvaða erfileikastigi ertu? Ég á eftir erfileikastig 2 og 3 og ætla að gera það við tækifæri því þá á víst eitthvað spennandi að gerast.