Kannski eru nógu margir hérna á Íslandi til að fylla höllina. Ég efast samt um það þótt auðvitað voni ég það. Svo þarf líka einhvern innlendan aðili til að taka þátt í svona tónleikahaldi. Miðað við hve maiden fær litla sjónvarps, útvarps og vinsældarlistaspilun þá efast ég um að margir innlendir aðilar myndu vilja taka þátt.