Þeir gefa ekki miklar upplýsingar. En eitthvað sögðu þeir að þetta væri í sambandi við engine breytingu alla vega tvisvar sinnum og voru fáliðaðir um tíma. Þeir segast ekki einu sinni sjálfir vita hvenær hann komi út. Saga þessa leiks er alveg furðuleg og held ég einsdæmi í tölvuleikjasögunni. Ég kíki stundum á 3d realms spjallið þar sem er svona offical forum fyrir leikinn og það er ótrúlegt hve margir koma þangað ennþá eftir allan þennan tíma. Einu sinni las ég að einhver af...