Mig minnir að þú eigir að fara efst á fjallið þar sem er svona hálfgert vegasalt með stóru grjóti á. Þú ferð þar fyrir ofan og lætur annan stein detta á þetta vegasalt og þá á stærri steinninn að kastast langa leið og lenda á trénu. Þarft bara að stilla þetta rétt fyrst. Gaman líka að láta steininn fara eitthvað annað en á tréð.