Ég hef spilað farcry og mæli með honum. Að spila hann vekur svona svipaðar tilfinngar og þegar ég spilaði half life hérna um árið. Mér líst vel á painkiller demoið og er að hugsa um að kaupa henn þegar hann kemur. Manhunt hef ég ekki spilað en hef heyrt að hann sé frekar stuttur og meira um að maður eigi að læðast heldur en skjóta. En demoin af þessum leikjum eru á: http://www.hugi.is/hahradi/ Nema af Manhunt það er ekki komið demo af honum.