Ég sá þetta myndband í þremur pörtum á gamespot og þetta verður rosalegur leikur. Ekki oft sem yfirnáttúrulegir leikir innihalda vélbyssur og handsprengjur. Það verður spennandi að sjá hvernig sú blanda virkar. Slow motion og allt skotið í spað glerbrot á víð og dreif og allt umhverfið í tætlum. Þetta er líka sama fyrirtækið sem gerði blood 1 og 2, báða no one lives forever leikina og contract j.a.c.k. þannig þetta verður fínn leikur. Endilega setja myndböndin hingað inn því þetta verður...