Ég hef heyrt ýmsar dagsetningar í sambandi við maiden tónleika. Sögurnar eru orðnar álíka margar og í fyrra þegar ég var alltaf að heyra um ac/dc tónleika hérna. En allt sem ég hef heyrt eru sögusagnir en ekkert staðfest en kannski er eitthvað af þessu rétt. En miðað við það sem ég sá á spjallinu á maiden síðunni þá er tónleikaferð á næsta ári með nokkrum innanhúss tónleikum. September, seint næsta sumar , sumarið 2006 er það sem ég hef tekið eftir í sambandi við þetta. Alla vega vona ég að...