Já þetta er hrikalega leiðinlegar aúglýsingar. Svo er kerlingin heima að kalla á krakkana og allir að koma á mcdonald. Svo eitthvað þórunn og salladið. Skondið að það er tekið fram að þær séu nýjar á macdonalds. Það er greinilegt annars væri þær ekki svona grannar.