Ég lenti í svipuðu fyrir svona 5 árum. Svo fór ég að spila kingpin og fékk áhugan aftur. Ég er í einhverjum svipuðum fíling núna því miður. En ég ætla að halda áfram og vona að áhuginn komi aftur enda eru margir fínir leikir á leiðinni. Ástæðan núna er autosave í leikjum og þeir virðast alltaf vera að verða erfiðari og erfiðari kannski vegna þess að gervigreindin er að batna smám saman.