Já skjár einn virðist leggja sig fram við að sýna væmna þætti og reality dót. Alla vega fannst mér meira um góða þætti í fyrra til dæmis. Svo eru þeir að endursýna gamanþætti kl. 20 á laugardögum sem hingað til hefur verið fyrir frumsýnda þætti. Alla vega hef ég séð þessa yes dear og still standing þætti áður. Kannski þurfa þeir að spara til að eiga fyrir enska boltanum. Svo sýndu þeir bara 4 eða 5 þætti af the handler sem var alveg furðulegt.