Bt pantar nú alls konar leiki þannig það gæti vel verið að þeir redduðu honum inn. Reyndar hefur þessi leikur fengið mikið umtal hjá þeim sem spila hugþrautir. Þannig frétti ég af honum fyrst. Hugþrautir eru ekki beint algengar í búðum hér á landi þannig kannski munu bt bara forðast hann. Svo er auðvitað skífan en hún er sýnist mér alveg dauð í sambandi við leiki undanfarið.