http://www.adventuregamers.com/ Kíktu hérna. Það er mjög mikið af nýjum hugþrautum og framleiðsla á svona leikjum hefur verið að aukast undanfarið og margir á leiðinni á næstunni. Það eru til tvö ný fyrirtæki sem eru gaurar sem unnu hjá lucasarts og bjuggu til monkey island og fleiri leiki í þeim stíl. Þeir ætla að einbeita sér að gera svona 2d point and click leiki með fínni grafík. Þannig að ef maður hefur áhuga á svona leikjum þá er sko nóg til en bara verst að frekar fáir komast hingað í búðir.