Mér fannst troðningurinn alveg út úr kortinu. Fólk bylgjaðist fram og aftur og hvað er fólk að fá sér A miða ef það treður sér til baka. 40% af minni athygli á þessum tónleikum fór í að reyna að halda jafnvægi í þessum bylgjum. Svo var svo þröngt þarna að maður gat ekkert headbangað en fyrir utan þetta vesen þá var þetta alveg frábært.