gthth: Til að fyrirbyggja allan misskilning, þá tala ég eins og ég sé trúaður. Ég er hins vegar fullkomlega sammála þér, að séum við fyrir utan trúarsamfélagið, jafnvel tilheyrt öðru, þá getum við efast og jafnvel afneitað. “Guð er ekki til”, “þetta er villutrú”. Breytni í samræmi við reglur kristni, íslams, gyðingdóms, hindú, búddisma osfrv. gildir bara fyrir þau sem tilheyra þessum trúarbrögðum. Þau geta vissulega haft miklar skoðanir á því að hinir sem fylgja þeim ekki séu að breyta...