thossinn: Ja, fjórða vídd hvers? Vissulega er tíminn fjórða vídd tímarúmsins, eins og orka hlýtur að vera fjórða vídd orkurýmis. Einnig getum við í því sambandi spurt okkur hvort tíminn sé ekki bara birtingarmynd krafts í rúminu. Í raun réttu er þetta bara stærðfræðilegur leikur þar sem eðlisfræðingar eru að leika sér að því að búa til einfaldari mynd af veruleikanum, t.d. með því að geta staðsett atburði í veruleikanum með einni stærð (x,y,z,t). Persónulega finnst mér meira um vert að velta...