Tvinntala er complextala, öreindir virðast “ferðast” á tvinntöluhraða, amk. lýsa þær best ferli þeirra. Þess má reyndar geta að stærð hlutar á ljóshraða, er stærð öreindar og því ekkert óeðlilegt að ferli hans sé lýst með tvinntölum. Staðsetning í tímarúmið er sett saman úr fjórum hnitum x,y,z og t fyrir tíma. Tíminn skiptir auðvitað miklu máli í staðsetningu í tímarúminu. Ég held síðan að það sé nokkuð víst að tíminn sé þrátt fyrir þetta ekki eins og hinar rúmvíddirnar, enda er eðli 4....