bumburumbi: Hvernig getur það verið verið meginmarkmið fyrirtækja að skila eigendum/hluthöfum hagnað, jafnvel þótt hann sé í öðru formi en peningalegur? Þú getur gert þá kröfu að fyrirtækið skili hagnaði, en það getur aldrei verið meginmarkmið fyrirtækisins, meginmarkmiðið er starfsemi þess. Þannig er meginmarkmið símafyrirtækja gagnaflutingur, meginmarkmið saufjárbóndans sauðfjárrækt, meginmarkmið banka fjármálasýsla osfrv. Ef einhver fær þá hugmynd að breyta Sprengisandi í bananaplantekru,...