Skemmtilegt niðurlag í greininni sem ég hef ekki leitt hugann meðvitað að, en það er hverfuleiki fegurðar. Þá ekki í merkingunni að fegurðin fölnar, heldur bara að stundum hættir manni að finnast einhver hlutur fallegur og fer að finnast ljótur. Kannski er þarna einmitt kominn einn að greiningarlyklum fegurðar, þ.e. hvað veldur því að hlutur hættir að vera fallegur fyrir manni. Dæmi sem mér dettur í hug, er t.d. sönglag sem manni finnst fallegt en svo einn góðan veðurdag, þá þolir maður það...