Minnir að í bók Guðjóns um Jón Sigurðsson, leiðir hann rök að því að á forstigum sárasóttar verði menn oft andlega örvaðir, sjálfstraust vex og hugsunin verður skarpari og hraðari. Örvandi lyf, geðlæti eða spennandi hugmynd (hugarsæingur) geta valdið svipuðum áhrifum. Það sem ég var kannski að benda á var að andleg iðja (eins og heimspekileg hugsun) krefst ákveðinnar ögunnar og aðgætni svo ekki fari illi, ekki síður en fjallgöngumaður þarf að sýna ögun og aðgætni í sínu príli. Innblástur er...