já, mikið af þessum svokölluðum fréttum voru einmitt uppsprettur þjóðsagnanna. En annars hvað hefur þú á móti stöðlum? Nú má t.d. benda á að öryggisstaðlar eru ekki síst til að tryggja fyrirtæki, stofnanir og bæjarfélög gegn hugsanlegum málsóknum ef það verða slys. Þeir sem uppfylla ekki öryggisstaðla eiga á hættu að verða bótaskyldir ef það verða slys, þar sem þau uppfylla ekki öryggiskröfur. Þau sem uppfylla öryggiskröfur eiga síður hættu á slíkum málsóknum, enda öryggismálin í lagi hjá...