gö: Eiga öll sveitafélög að hafa uppboðsrétt? Hver á að bjóða upp fiskinn? Hver ákveður veiðiheimildamarkið sem hvert sveitafélag fær? Varðandi landflutninga á fiski, þá virðist þetta bara vera staðreynd, að fiskurinn er seldur fram og til baka um allt land. Slagurinn snýst um besta fiskinn, versti fiskurinn mætir afgangi. Fiskvinnsla sem stendur sig best getur keypt til sín besta fiskinn, því allir virðast þurfa að kaupa til sín fisk, óháð því hvort fiski sé landað rétt hjá eða ekki. M.