svejka: Læknanám er í sjálfu sér ekkert lengra en annað nám. Stærsti hlutinn af námi þeirra er starfsnám á fullum launum. Launalaust nám er svipað og annað Háskólanám sem leiðir lögbundinna starfsréttinda eins og hjá sálfræðingum, lögfræðingum, félagsráðgjöfum, prestum, verkfræðingum osfrv. þessi rök um langt launalaust nám lækna er því bölvað þvaður. Doktorsnám í flestum akademískum fræðum getur verið 10 ár eða lengra og það yfirleitt launalaust. Flestir sem leggja á sig slíkt nám eru...