Apocalisp: Skemmtileg pæling, enda ættuð frá einum frumlegasta heimspekingi samtímas, eitt af nöfnum nútímans sem framtíðan mun mæra eins og við mærum Heidiger, Wittgenstein og slíkra kalla. Það sem mér finnst athyglisverðast við þessa pælingu er að svo virðist sem hún leysir þverstæðuna um samhliðaveruleikann. Spurningin er hvers konar atburðir eru “hnútar” í quantum superposition. Ástand þar sem maður er dauður og lifandi er kannski slíkur hnútur (samlagning allra möguleika). Segjum nú að...